Nintendo Switch OLED White

Nintendo Switch OLED er því miður uppseld í augnablikinu. Vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á betriverd@betriverd.is ef þú vilt fá tilkynningu þegar við fáum næstu sendingu á lager.

 

 

Tryggðu þér nýjustu útgáfuna af Nintendo Switch

Nintendo Switch er með fullkominn 7" Oled skjá sem skapar einstaka myndskerpu og dýpt lita. Tölvan er með örþúnnan skjáramma og tvöfalt meira geymslupláss en áður. Mögulegt er að tengja leikjatölvuna við sjónvarp til að spila á stórum skjá, standa á borði eða nota á ferðinni sem leikjatölva. 

Eiginleikar

  • 64GB Flash mini
  • 7" HD OLED snertiskjár
  • Rafhlöðuending: Allt að 9klst af spilun. 

Nánari upplýsingar um tölvuna er að finna hérna.

 

 

Gerðu verðsamanburð

 - BetriVerð: 62.887 kr. 
 - Elko: 69.995 kr.

 

 

Afhendingarmöguleikar

Í greiðsluferlinu velur þú þann afhendingarmöguleika sem hentar þér best. Eftirfarandi afhendingarmöguleikar eru í boði:

  • Ókeypis heimsending innan höfuðborgarsvæðisins.
  • Sækja á næsta pósthús, kostar 1.990 kr.

 

 

Algengar spurningar

1) Hvernig farið þið að því að bjóða lægri verð en aðrir?
Við reynum að taka hagnaðinn inn á magni í sölu fremur en háu verðlagi. Lægsta verðið okkar miðast við bankamillifærslu. Með því að greiða með bankamillifærslu færð þú 2,5% þóknun kortafyrirtækisins beint í vasann! Ef þú kýst frekar að greiða með greiðslukorti og taka á þig kortaþóknunina þá getur þú smellt hérna


2) Hvar er verslunin ykkar staðsett?
Við erum eingöngu netverslun og ekki með neina uppsetta verslun.


3) Hvar get ég fundið umsagnir viðskiptavina

Ef þú ferð á Instagram reikninginn okkar og smellir á highlights getur þú lesið umsagnir frá ánægðum viðskiptavinum.

 

 

Skilareglur og ábyrgð

Hafir þú ekki fengið vöruna afhenta getur þú hætt við kaupin og fengið fulla endurgreiðslu hvenær sem er. Hafir þú fengið vöruna afhenta hefur þú 14 daga til að skila vélinni til okkar og fá fulla endurgreiðslu. Einungis er hægt að skila vörunni ef hún er í fullkomnu lagi, með órofið innsigli, ósködduð og í söluhæfu ástandi. Allar umbúðir og fylgimunur vörunnar þurfa einnig að fylgja með.

2 ára neytendaábyrgð er á tölvunni. Ormsson sér um öll ábyrgðar- og þjónustumál.

 

Við mælum einnig með